xB Framsókn Reykjanesbæ I Sveitarstjórnarkosningar 2022
  • Heim
  • Frambjóðendur
    • Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
    • Bjarni Páll Tryggvason
    • Díana Hilmarsdóttir
    • Róbert Jóhann Guðmundsson
    • Trausti Arngrímsson
    • Sighvatur Jónsson
    • Aneta Grabowska
    • Allir frambjóðendur
  • Málefnin
    • Stefnuskrá
    • Menntamál
    • Yngsta kynslóðin
    • Ábyrgur rekstur
    • Atvinnulífið
    • Íþróttir og tómstundir
    • Heilbrigðismálin
    • Útivistarparadís
    • Hverfið þitt
    • Eldra fólk
    • Miðbærinn
    • Fyrir fjölskylduna
  • Hafðu samband
  • Polski

​Ný heilsugæsla og sátt um grunnþjónustu með samstilltu átaki

Jöfnum leikinn - Heilsugæsluna í lag

Samfélagið í Reykjanesbæ hefur lengi barist fyrir því að njóta aðgengilegrar grunnheilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Bæjarbúar hafa því miður ekki notið hennar sem sést meðal annars á því að fjöldinn allur hefur skráð sig í þjónustu annars staðar á landinu. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja býr að vel menntuðum og hæfum mannauði sem vill samfélaginu vel. Nýlega gaf forstjóri stofnunarinnar og landlæknir það út að þar sem nú sæi fyrir endann á viðamiklum skipulagsbreytingum væri loksins tækifæri til að leita samstarfs við samfélagið um uppbyggingu starfseminnar. Framsókn í Reykjanesbæ vill stíga af krafti inn í þennan samstarfstón og leita allra leiða til að tryggja þau sjálfsögðu réttindi að bæjarbúar njóti öflugrar heilbrigðisþjónustu í heimabyggð.
 
  • Leiðum samtalið við HSS og vinnum saman að því markmiði að efla heilbrigðisþjónustu.
  • Ný heilsugæsla í Reykjanesbæ, öflugri þjónusta í nærsamfélaginu.
  • Samstarf um aðgengi að sálfræðiþjónustu HSS, styttum biðlista og eflum heildræna samvinnu í velferðarmálum.
  • Endurnýjun á núverandi aðstöðu heilsugæslunnar er forgangsmál sem þarf að ýta á eftir.
  • Setjum aukinn kraft og áherslu á innleiðingu velferðartækni í þjónustu.
  • Tryggjum áframhaldandi farsælt samstarf heimahjúkrunar HSS og heimaþjónustu sveitarfélagsins.
  • Tryggjum byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Reykjanesbæ og hefjum strax undirbúning að því næsta.
  • Framsókn í Reykjanesbæ horfir ekki eingöngu til HSS í leit að lausnum. Einkarekstur á réttum forsendum getur verið raunhæfur valkostur líkt og sést annars staðar á landinu. Við teljum að blönduð rekstrarleið sé skynsamleg.
  • Heim
  • Frambjóðendur
    • Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
    • Bjarni Páll Tryggvason
    • Díana Hilmarsdóttir
    • Róbert Jóhann Guðmundsson
    • Trausti Arngrímsson
    • Sighvatur Jónsson
    • Aneta Grabowska
    • Allir frambjóðendur
  • Málefnin
    • Stefnuskrá
    • Menntamál
    • Yngsta kynslóðin
    • Ábyrgur rekstur
    • Atvinnulífið
    • Íþróttir og tómstundir
    • Heilbrigðismálin
    • Útivistarparadís
    • Hverfið þitt
    • Eldra fólk
    • Miðbærinn
    • Fyrir fjölskylduna
  • Hafðu samband
  • Polski