xB Framsókn Reykjanesbæ I Sveitarstjórnarkosningar 2022
  • Heim
  • Frambjóðendur
    • Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
    • Bjarni Páll Tryggvason
    • Díana Hilmarsdóttir
    • Róbert Jóhann Guðmundsson
    • Trausti Arngrímsson
    • Sighvatur Jónsson
    • Aneta Grabowska
    • Allir frambjóðendur
  • Málefnin
    • Stefnuskrá
    • Menntamál
    • Yngsta kynslóðin
    • Ábyrgur rekstur
    • Atvinnulífið
    • Íþróttir og tómstundir
    • Heilbrigðismálin
    • Útivistarparadís
    • Hverfið þitt
    • Eldra fólk
    • Miðbærinn
    • Fyrir fjölskylduna
  • Hafðu samband
  • Polski

​Mótum tómstundastefnu í samvinnu við eldra fólk í sveitarfélaginu

Leyfum öllum að blómstra

Eldra fólk býr yfir mismunandi reynslu, hefur ólík áhugamál, væntingar og þarfir. Sú þjónusta sem Reykjanesbær býður upp á á að vera fjölbreytt, einföld, aðgengileg og skilvirk. Þjónustan á að snúast um þann sem nýtir hana en ekki um kerfið sjálft. Framsókn í Reykjanesbæ vill styðja við virkni eldra fólks, tryggja ólíka valkosti og betri þjónustu. Í því felast aukin lífsgæði. Við viljum að eldra fólk komi að gerð tómstundastefnu Reykjanesbæjar. Hvort sem það er heilsuefling, húsnæði til að spjalla, spila, drekka kaffi eða annað þá erum við í Framsókn til í það. Jöfn tækifæri fyrir alla.

  • Fjölbreytt tómstundastarf er lykill að félagslegri virkni. Reykjanesbær þarf að vinna markvisst að því að efla starfið. Framsókn vill að tómstundastefna Reykjanesbæjar verði unnin í samvinnu við öldungaráð sem og hagsmunasamtök líkt og félag eldri borgara.
  • Festum heilsueflingu eldra fólks í sessi til framtíðar með úrræðum í líkingu við Janusarverkefnið.
  • Reykjanesbæjarleikarnir – Reykjanesbær standi fyrir árlegum leikum þar sem eldra fólk eru helstu þátttakendur í keppni, leik og lífsins lystisemdum.
  • Tryggjum örugg og farsæl efri ár með fjölbreyttri þjónustu út frá einstaklingsþörfum.
  • Heim
  • Frambjóðendur
    • Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
    • Bjarni Páll Tryggvason
    • Díana Hilmarsdóttir
    • Róbert Jóhann Guðmundsson
    • Trausti Arngrímsson
    • Sighvatur Jónsson
    • Aneta Grabowska
    • Allir frambjóðendur
  • Málefnin
    • Stefnuskrá
    • Menntamál
    • Yngsta kynslóðin
    • Ábyrgur rekstur
    • Atvinnulífið
    • Íþróttir og tómstundir
    • Heilbrigðismálin
    • Útivistarparadís
    • Hverfið þitt
    • Eldra fólk
    • Miðbærinn
    • Fyrir fjölskylduna
  • Hafðu samband
  • Polski